Þjálfarateymi Knattspyrnudeildar Reynis 2021-2022

„Enginn einstaklingur getur unnið leik sjálfur.“ – Pele

Haraldur Feyr Guðmundsson þjálfar meistaraflokk Reynis en honum til aðstoðar er Luka Jagacic. Halli tók við meistaraflokk í lok árs 2017 og var liðið þá í 4. deild. Luka gekk til liðs við Reyni árið 2019 sem leikmaður en hann lenti í því að rífa liðþófa rétt fyrir tímabilið og lék því ekki leik með félaginu. Luka setti skóna upp á hilluna í framhaldinu og kom inn í teymið sem aðstoðarþjálfari.

Haraldur Freyr Guðmundsson
Þjálfari

Luka Jagacic
Aðstoðarþjálfari

Aron Elís Árnason
Markmannsþjálfari

Davíð Smári Árnason
Liðstjóri