Yngri flokkar

Knattspyrnudeild Reynis er í samstarfi við Knattspyrnufélagið Víði í Garði um yngri flokka og leika undir merkjum Reynis/Víðis. Einnig er deildirnar í samstafi við Keflavík í yngri flokkum kvenna en þær leika undir merkjum RKV. Í 3. flokki kvenna er auk þess samstarf við UMFG. Í 2. flokki karla og kvenna er deildin í samstarfi við Víði og Keflavík og leikið er undir nafninu Keflavík/Reynir/Víðir.