24 ár á milli leikja
Nýlega tók Bjarki Már Árnason við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Reynisliðið hefur nú spilað nokkra leiki undir stjórn Bjarka Más og eru greinileg batamerki farin að sjást á leik…
read moreNýlega tók Bjarki Már Árnason við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Reynisliðið hefur nú spilað nokkra leiki undir stjórn Bjarka Más og eru greinileg batamerki farin að sjást á leik…
read moreLuka Jagacic og stjórn knattspyrnudeildar Reynis hafa komist að samkomulagi um starfslok Luka hjá félaginu sem þjálfari meistaraflokks. Luka gekk til liðs við Reyni sem leikmaður fyrir keppnistímabilið 2019. Hann…
read moreÍ dag, 11. maí, eru liðin 86 ár frá því að Knattspyrnufélagið Víðir í Garði var stofnað. Við hjá Knattspyrnufélaginu Reyni sendum kærar kveðjur og hamingjuóskir til Víðisfólks nær og…
read moreReynismenn halda í Grafarvoginn í kvöld og leika gegn Vængjum Júpíters í síðasta leik okkar manna í Lengjubikarnum þetta árið. Leikurinn fer fram á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll og hefst…
read moreBjörn Aron Björnsson er gengin til liðs við Reyni á láni út tímabilið frá Keflavík. Björn er 21 árs gamall og var á láni hjá Víði í 3. deildinni á…
read moreSóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur gengið til liðs við Njarðvík og mun leika með liðinu í 2. deild á komandi tímabili. Hörður kom til Reynis á miðju tímabili 2018 þegar liðið…
read more