Stjórn Knattspyrnudeildar Reynis 2021-2022
Áfram Reynir!
Vinna sjálfboðaliða er ein af grunnstoðum Knattspyrnudeildar Reynis.
Stjórn deildarinnar skipa sjö aðalmenn og þrír til vara en auk þeirra aðila koma tugir aðrir sjálboðaliðar að starfi deildarinnar á hverju ári.

Sigursveinn Bjarni Jónsson
Formaður

Hannes Jón Jónsson
Varaformaður

Ástrós Jónsdóttir
Gjaldkeri

Andri Þór Ólafsson
Ritari

Ásdís Ösp Ólafsdóttir
Meðstjórnandi

Björn Ingvar Björnsson
Meðstjórnandi

Hjördís Ósk Hjartardóttir
Meðstjórnandi

Ása I. Sigurbjörnsdóttir
Varamaður

Jóhann Jóhannsson
Varamaður

Margrét Bjarnadóttir
Varamaður