Fundir vegna tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ fara fram 5. maí og 12. maí 2025
Fundir vegna tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ fara fram 5. maí og 12. maí 2025 https://reynir.is/wp-content/uploads/2022/09/mynd-fyrir-reynir.is-logo-völlur.png 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngFrá því í október 2024 hafa fulltrúar Ksf. Reynis, Ksf. Víðis og Suðurnesjabæjar átt í viðræðum um stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Sú vinna byggir á sameiginlegri viljayfirlýsingu þessara aðila…