Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Reynis 2021
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Reynis er skipuð þremur aðilum; formanni, gjaldkera og ritara. Auk þess eru tveir aðilar varamenn í stjórn. Undir aðalstjórn starfa deildir félagsins.

Ari Gylfason
Formaður

Hafsteinn Rúnar Helgason
Gjaldkeri

Ómar Svavarsson
Ritari

Sveinn Hans Gíslason
Varamaður

Arnar Óskarsson
Varamaður