Meistaraflokkur Knattspyrnudeildar Reynis 2021

Andri Már Ingvarsson
Markmaður

Rúnar Gissurarson
Markmaður

Aron Elís Árnason
Markmaður

Birkir Freyr Sigurðsson
Varnarmaður

Benedikt Jónsson
Varnarmaður

Júlíus Júlíusson Ajayi
Varnarmaður

Kian Viðarsson
Varnarmaður

Óðinn Jóhannsson
Varnarmaður

Sindri Lars Ómarsson
Varnarmaður

Unnar Már Unnarsson
Varnarmaður

Fannar Orri Sævarsson
Varnar/Kantmaður

Magnús Einar Magnússon
Varnar/Kantmaður

Elfar Máni Bragason
Kantmaður

Kristófer Páll Viðarsson
Kantmaður

Krystian Wiktorowicz
Kantmaður

Magnús Magnússon
Kantmaður

Sæþór Ívan Viðarsson
Kantmaður

Ási Þórhallsson
Miðjumaður

Edon Osmani
Miðjumaður

Eiður Snær Unnarsson
Miðjumaður

Strahinja Pajic
Miðjumaður

Elton Renato Livramento Barros
Sóknarmadur

Hörður Sveinsson
Sóknarmadur

Magnús Þórir Matthíasson
Sóknarmaður

Magnús Sverrir Þorsteinsson
Sóknarmaður

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.