Kynningarfundur um stofnun nýs íþróttafélags

Kynningarfundur um stofnun nýs íþróttafélags 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

TILLAGA AÐ STOFNUN NÝS ÍÞRÓTTAFÉLAGS Í SUÐURNESJABÆ

Kynningarfundur í Reynisheimilinu

mánudaginn 5. maí 2025 kl. 20:00

 

Á  dagskrá er kynning á tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ og umræður um hana. Kosið verður um tillöguna á auka aðalfundi Ksf. Reynis sem mun fara fram 12. maí 2025.

Kynningarfundurinn er öllum opinn og á honum mun fólki gefast kostur á því að skrá sig sem félaga í Knattspyrnufélagið Reyni.

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Reynis