Auka aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis

Auka aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Boðað er til auka aðalfundar Knattspyrnufélagsins Reynis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. september 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í Sandgerði og hefst kl. 20:00.

Dagskrá (liðir sem var frestað á aðalfundi sem fór fram 13.02.2025):

1. Kosinn formaður
2. Kosnir 2 meðstjórnendur.
3. Kosning 2 manna í varastjórn.

Samkvæmt 9. gr. laga félagsins hafa allir skuldlausirfélagsmenn 16 ára og eldri tillögurétt og málfrelsi og atkvæðisrétt á aðalfundi félagsins.

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Reynis