Ný stjórn knattspyrnudeildar

Ný stjórn knattspyrnudeildar 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Reynis sem fór fram miðvikudaginn 1. október var ný stjórn deildarinnar kjörin.

Ný stjórn er þannig skipuð:

Hannes Jón Jónsson, formaður
Marinó Oddur Bjarnason, varaformaður
Margrét Bjarnadóttir, gjaldkeri
Bergný Jóna Sævarsdóttir, ritari
Ómar Svavarsson, meðstjórnandi
Jóhann Jóhannsson, meðstjórnandi
Haukur Sveinn Hauksson, meðstjórnandi
Guðmundur Fannar Sigurbjörnsson, varamaður
Eyþór Örn Haraldsson, varamaður
Heiða Rafnsdóttir, varamaður

Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórnarmönnum fyrir þeirra framlag til félagsins og hlakkar til að takast við þau fjölmörgu verkefni sem deildin sinnir.