Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Knattspyrnudeild Reynis auglýsir eftir þjálfara 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Knattspyrnudeild Reynis auglýsir eftir þjálfara

Knattspyrnufélagið Reynir, knattspyrnudeild, auglýsir eftir þjálfara til starfa vegna meistaraflokk karla fyrir tímabilið 2025-2026. Félagið sem í ár fagnaði 90 ára afmæli sínu spilar í 3. deild Íslandsmóts KSÍ en…

read more
Ný stjórn knattspyrnudeildar 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Reynis sem fór fram miðvikudaginn 1. október var ný stjórn deildarinnar kjörin. Ný stjórn er þannig skipuð: Hannes Jón Jónsson, formaður Marinó Oddur Bjarnason, varaformaður Margrét Bjarnadóttir,…

read more
Aðalfundur knattspyrnudeildar 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar Knattspyrnufélagsins Reynis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 1. október 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í Sandgerði og hefst kl. 19:30.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt…

read more
Sveinn Pálsson sæmdur gullmerki KSÍ 2048 1536 Knattspyrnufélagið Reynir

Sveinn Pálsson sæmdur gullmerki KSÍ

Það var viðeigandi að 15. september 2025, á 90. ára afmælisdegi Knattspyrnufélagsins Reynis, væri Sveinn Pálsson sæmdur gullmerki Knattspyrnusambands Íslands. Sveinn er fæddur árið 1924, er heiðurfélagi í Reyni og…

read more
Ný aðalstjórn Ksf. Reynis 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Ný aðalstjórn Ksf. Reynis

Á auka aðalfundi knattspyrnufélgsins Reynis sem fór fram 11. september s.l. var ný aðalstjórn félagsins kjörin. Fráfarandi stjórn gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hún var skipuð Ólafi…

read more
Reynisfólk heiðrað af KSÍ og ÍSÍ 2560 1707 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynisfólk heiðrað af KSÍ og ÍSÍ

Föstudaginn 29. ágúst s.l. var haldin 90 ára afmælishátíð Knattspyrnufélagsins Reynis í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Bæði Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands notuðu tækifæri til þess að veita Reynisfólki…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.