Sindri Lars, Helgi og Valur áfram
Sandgerðingarnir Sindri Lars Ómarsson, Helgi Rúnar Hafsteinsson og Valur Þór Magnússon hafa allir skrifað undir samning um að leika með Reyni tímabilið 2025. Sindri Lars er 26 ára bakvörður og…
read moreSandgerðingarnir Sindri Lars Ómarsson, Helgi Rúnar Hafsteinsson og Valur Þór Magnússon hafa allir skrifað undir samning um að leika með Reyni tímabilið 2025. Sindri Lars er 26 ára bakvörður og…
read moreKnattspyrnudeild Reynis og Ray Antony Jónsson hafa komist að samkomulagi um að framlengja samning hans út tímabilið 2025. Ray kom til Reynis árið 2023 og verður þetta því hans þriðja…
read moreÞriðjudaginn 29. október 2024 var undirrituð viljayfirlýsing á milli Knattspyrnufélagsins Reynis, Knattspyrnufélagsins Víðis og Suðurnesjabæjar um undirbúning á stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Stofnaður verður stýrihópur skipaður fulltrúum frá þessum…
read moreFRAMTÍÐ ÍÞRÓTTASTARFS Í SUÐURNESJABÆ Félagsfundur hjá Ksf. Reyni í Reynisheimilinu mánudaginn 28. október 2024 kl. 20:00 Á fundinum mun aðalstjórn Ksf. Reynis gera félögum grein fyrir því samtali sem…
read moreAðalfundur barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Reynis fer fram í Reynisheimilinu mánudaginn 15. júlí nk. kl. 17:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum allt Reynisfólk til að mæta og hafa áhrif…
read moreAlexander Magnússon hefur óskað eftir að láta af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks. Alli kom til Reynis haustið 2022 og á hans tíma náði liðið glæstum árangri með sigri í 3.…
read more