Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Ný-Fiskur á búningum Reynis út árið 2026 2383 1407 Knattspyrnufélagið Reynir

Ný-Fiskur á búningum Reynis út árið 2026

Á dögunum undirrituðu Andri Þór Ólafsson, formaður ksd. Reynis og Hörður Sveinsson, sölu- og markaðsstjóri Ný-Fisks, endurnýjaðan samstarfs- og styrktarsamning sem gildir út árið 2026. Ný-Fiskur verður því áfram einn…

read more
Einar Orri í Reyni 3023 2512 Knattspyrnufélagið Reynir

Einar Orri í Reyni

Knattspyrnumaðurinn reynslumikli, Einar Orri Einarsson er genginn til liðs við Reyni en hann skrifaði undir samning í dag og verður hjá félaginu út tímabilið 2023. Einar er 33 ára miðjumaður…

read more
Elfar næstu tvö tímabilin 4032 3024 Knattspyrnufélagið Reynir

Elfar næstu tvö tímabilin

Sandgerðingurinn ungi og efnilegi, Elfar Máni Bragason hefur samið við Reyni um að spila með liðinu til næstu tveggja tímabila. Elfar er fæddur árið 2004 og varð því 18 ára…

read more
Dregið í Jólalukku Reynis 1800 825 Knattspyrnufélagið Reynir

Dregið í Jólalukku Reynis

Dregið var í Jólalukku Reynis í gær, mánudaginn 19. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1 Icelandair Cargo – 50.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair 177 2 Hótel Örk – gisting…

read more
Ársæll framlengir við Reyni 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Ársæll framlengir við Reyni

Sandgerðingurinn Ársæll Kristinn Björnsson hefur framlengt samning sinn við Reyni og gildir samningurinn út tímabilið 2023. Ársæll er 23 ára gamall miðjumaður en hann á að baki 62 leiki í…

read more
Óðinn tekur slaginn áfram 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Óðinn tekur slaginn áfram

Varnarmaðurinn Óðinn Jóhannsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við knattspyrnudeild Reynis um að leika með liðinu í 3. deild karla á næsta tímabili. Óðinn er 25 ára Keflvíkingur en hann…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.