Reynir (5) – Völsungur (1)

Reynismenn tóku á móti Völsungi laugardaginn 5. júní 2021 og endaði leikurinn með 5-1 sigri Reynis.

Mörk Reynis: Hörður Sveinsson (38. mín víti, 63. mín), Magnús Þórir Matthíasson (59. mín), Kristófer Páll Viðarsson (73. mín), Elfar Máni Bragason (90. mín).

Myndir: Víkurfréttir – JPK