Ný aðalstjórn Ksf. Reynis
Á auka aðalfundi knattspyrnufélgsins Reynis sem fór fram 11. september s.l. var ný aðalstjórn félagsins kjörin. Fráfarandi stjórn gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hún var skipuð Ólafi…
read moreÁ auka aðalfundi knattspyrnufélgsins Reynis sem fór fram 11. september s.l. var ný aðalstjórn félagsins kjörin. Fráfarandi stjórn gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hún var skipuð Ólafi…
read moreFöstudaginn 29. ágúst s.l. var haldin 90 ára afmælishátíð Knattspyrnufélagsins Reynis í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Bæði Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands notuðu tækifæri til þess að veita Reynisfólki…
read moreBoðað er til aðalfundar körfuknattleiksdeildar Knattspyrnufélagsins Reynis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 18. september 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í Sandgerði og hefst kl. 18:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum…
read moreBoðað er til auka aðalfundar Knattspyrnufélagsins Reynis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. september 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í Sandgerði og hefst kl. 20:00. Dagskrá (liðir sem var frestað á aðalfundi…
read moreDregið hefur verið í happdrætti KSD Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni í gærkvöldi. Aðeins var dregið úr seldum miðum. Heppnir miðaeigendur geta komið í Reynisheimilið á morgun, sunnudaginn…
read more