Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Viljayfirlýsing um undirbúning að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ 1600 1100 Knattspyrnufélagið Reynir

Viljayfirlýsing um undirbúning að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ

Þriðjudaginn 29. október 2024 var undirrituð viljayfirlýsing á milli Knattspyrnufélagsins Reynis, Knattspyrnufélagsins Víðis og Suðurnesjabæjar um undirbúning á stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Stofnaður verður stýrihópur skipaður fulltrúum frá þessum…

read more
Ksf Reynir – Félagsfundur 2048 1536 Knattspyrnufélagið Reynir

Ksf Reynir – Félagsfundur

FRAMTÍÐ ÍÞRÓTTASTARFS Í SUÐURNESJABÆ Félagsfundur hjá Ksf. Reyni í Reynisheimilinu mánudaginn 28. október 2024 kl. 20:00   Á fundinum mun aðalstjórn Ksf. Reynis gera félögum grein fyrir því samtali sem…

read more
Aðalfundur barna- og unglingaráðs 2048 1536 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur barna- og unglingaráðs

Aðalfundur barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Reynis fer fram í Reynisheimilinu mánudaginn 15. júlí nk. kl. 17:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum allt Reynisfólk til að mæta og hafa áhrif…

read more
Breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks

Alexander Magnússon hefur óskað eftir að láta af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks. Alli kom til Reynis haustið 2022 og á hans tíma náði liðið glæstum árangri með sigri í 3.…

read more
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis í Reynisheimilinu, föstudaginn 26. apríl 2024 kl. 16:00 Boðað er til aðalfundar Knattspyrnufélagsins Reynis 2024. Fundurinn fer fram föstudaginn 26. apríl 2024 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í…

read more
Afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur 940 788 Knattspyrnufélagið Reynir

Afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrnfufélagið Reynir sendir afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur sem í dag, 16. febrúar 2024, fagnað því að liðin eru 125 ár frá stofunun félagsins. KR og Reynir er félög sem hafa…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.