Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis í Reynisheimilinu, föstudaginn 26. apríl 2024 kl. 16:00 Boðað er til aðalfundar Knattspyrnufélagsins Reynis 2024. Fundurinn fer fram föstudaginn 26. apríl 2024 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í…

read more
Afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur 940 788 Knattspyrnufélagið Reynir

Afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrnfufélagið Reynir sendir afmæliskveðjur til Knattspyrnufélags Reykjavíkur sem í dag, 16. febrúar 2024, fagnað því að liðin eru 125 ár frá stofunun félagsins. KR og Reynir er félög sem hafa…

read more
Dregið í Jólalukku Reynis 2023 1800 825 Knattspyrnufélagið Reynir

Dregið í Jólalukku Reynis 2023

Dregið var í Jólalukku Reynis í kvöld, föstudaginn 29. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Icelandair Cargo – 50.000 kr. Gjafabréf hjá Icelandair 240 2. VSFS – Vikuleiga 269…

read more
Reynismenn leika á Brons vellinum 2560 1900 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynismenn leika á Brons vellinum

Reynismenn munu leika á Brons vellinum sumarið 2023 en á dögunum undirrituðu Þorsteinn Þorsteinsson, einn af eigendum Brons, og Andri Þór Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar Reynis, samning þess efnis. Þorsteinn segist…

read more
Kristófer Páll í Reyni 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Kristófer Páll í Reyni

Sóknarmaðurinn Kristófer Páll Viðarsson er genginn til liðs við Reyni á láni frá Grindavík. Stuðningsfólk Reynis ætti að þekkja Kristófer vel en hann lék með liðinu árið 2021 og hóf…

read more
Julio Cesar í Reyni 1000 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Julio Cesar í Reyni

Brasilíski sóknarmaðurinn Julio Cesar Fernandes hefur skrifað undir samning við Reyni um að leika með liðinu í 3. deild karla á komandi tímabili. Hann lék með KF í 2. deildinni…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.