Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Ksf. Reynis
Boðað er til aðalfundar körfuknattleiksdeildar Knattspyrnufélagsins Reynis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 18. september 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í Sandgerði og hefst kl. 18:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum…
read more