Viljayfirlýsing um undirbúning að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ
Þriðjudaginn 29. október 2024 var undirrituð viljayfirlýsing á milli Knattspyrnufélagsins Reynis, Knattspyrnufélagsins Víðis og Suðurnesjabæjar um undirbúning á stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Stofnaður verður stýrihópur skipaður fulltrúum frá þessum…
read more