Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2560 1707 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 8. júní sl. en fundinn átti að halda í byrjun mars en ekki varð að því vegna. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.

Sigursveinn Bjarni Jónsson, formaður knattspyrnudeildar, setti fundinn og gerði að tillögu sinni að Andri Þór Ólafsson yrði fundarstjóri og Ástrós Jónsdóttir fundarritari.

Sigursveinn fór yfir reikninga deildarinnar og skýrslu stjórnar.

Stjórn knattspyrnudeildar var kjörin og er hún skipuð sömu einstaklingum og á síðasta ári:

Sigursveinn Bjarni Jónsson, formaður
Hjördís Ósk Hjartardóttir, varaformaður
Ástrós Jónsdóttir, gjaldkeri
Andri Þór Ólafsson, ritari
Ásdís Ösp Ólafsdóttir, meðstjórnandi
Björn Ingvar Björnsson, meðstjórnandi
Hannes Jón Jónsson, meðstjórnandi
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, varamaður
Jóhann Jóhannsson, varamaður
Margrét Bjarnadóttir, varamaður

Þess má geta að kynjahlutfall innan stjórnar (aðal- og varamenn) er jafn, fimm karlar og fimm konur.