Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Aðalfundur knattspyrnudeildar 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimlinu við Stafnesveg föstudaginn 18. nóvember sl. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og má sjá fundargerð í heild sinni hér að neðan. Á…

read more
Sindri áfram í Reynistreyjunni 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Sindri áfram í Reynistreyjunni

Það gleður okkur að tilkynna að varnarmaðurinn knái Sindri Lars Ómarsson hefur skrifað undir samning við Reyni um að leika með félaginu í 3. deild karla á komandi tímabili. Þessi…

read more
Einar og Ægir framlengja 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Einar og Ægir framlengja

Leikmennirnir Einar Sæþór Ólason og Ægir Þór Viðarsson hafa framlengt samninga sína við Reyni en þeir komu báðir til Reynis fyrir síðasta tímabil og léku með liðinu í 2. deild…

read more
Alexander aðstoðar Ray 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Alexander aðstoðar Ray

Alexander Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Alexander er 33 ára Njarðvíkingur og á 182 leiki að baki í meistaraflokki með Njarðvík, Keflavík, Grindavík, Þrótti…

read more
Benni áfram í Reyni 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Benni áfram í Reyni

Varnarmaðurinn Benedikt Jónsson hefur samið við Reyni um að leika með liðinu út næsta keppnistímabil. Benni, sem er 25 ára Keflvíkingur, kom fyrst til Reynis árið 2020 en hann hefur…

read more
Afmæliskveðja til Ungmennafélagsins Þróttar 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Afmæliskveðja til Ungmennafélagsins Þróttar

Þann 23. október 1932 var Ungmennafélagið Þróttur stofnað í Vogum. Þróttarar fagna því 90 ára afmæli félagsins síns um þessar mundir. Reynisfólk hugsar með hlýhug til þessara appelsínugulu nágranna sinna…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.