Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Kynningarfundur um stofnun nýs íþróttafélags 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Kynningarfundur um stofnun nýs íþróttafélags

TILLAGA AÐ STOFNUN NÝS ÍÞRÓTTAFÉLAGS Í SUÐURNESJABÆ Kynningarfundur í Reynisheimilinu mánudaginn 5. maí 2025 kl. 20:00   Á  dagskrá er kynning á tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ og…

read more
Fundir vegna tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ fara fram 5. maí og 12. maí 2025 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Fundir vegna tillögu að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ fara fram 5. maí og 12. maí 2025

Frá því í október 2024 hafa fulltrúar Ksf. Reynis, Ksf. Víðis og Suðurnesjabæjar átt í viðræðum um stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Sú vinna byggir á sameiginlegri viljayfirlýsingu þessara aðila…

read more
Reyniskonan Salóme Kristín spilaði sinn fyrsta landsleik 960 720 Knattspyrnufélagið Reynir

Reyniskonan Salóme Kristín spilaði sinn fyrsta landsleik

Reyniskonan Salóme Kristín Róbertsdóttir spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland þegar hún var í byrjunarliði U-19 landsliðisins í 3-1 sigri á Skotlandi. Leikurinn fór fram fimmtudaginn 20. febrúar 2025 í…

read more
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis 2025 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis 2025

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis í Reynisheimilinu, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 kl. 18:00 Boðað er til aðalfundar Knattspyrnufélagsins Reynis 2025. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13. febrúar 2025 í Reynisheimilinu við Stafnesveg í…

read more
Íbúafundur í Suðurnesjabæ 940 336 Knattspyrnufélagið Reynir

Íbúafundur í Suðurnesjabæ

Kæru íbúar Suðurnesjabæjar. Við viljum bjóða ykkur velkomin á opinn íbúafund þar sem rætt verður um stofnun nýs íþróttafélags. Fundurinn er tækifæri til að kynna hugmyndina, fá ábendingar og skoðanir…

read more
Dregið í Jólalukku Reynis 2024 1800 825 Knattspyrnufélagið Reynir

Dregið í Jólalukku Reynis 2024

Dregið var í Jólalukku Reynis þriðjudaginn 10. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Icelandair Cargo – 50.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair – Miði nr 355 2. Hótel Örk –…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.