Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Strahinja framlengir 1600 1197 Knattspyrnufélagið Reynir

Strahinja framlengir

Það er stjórn KSD Reynis sönn ánægja að tilkynna að fyrirliðinn Strahinja Pajic hefur samið við Reyni út tímabilið 2023. Strax, eins og hann er oft kallaður, hefur verið lykilmaður…

read more
Luka ráðinn þjálfari Reynis 720 521 Knattspyrnufélagið Reynir

Luka ráðinn þjálfari Reynis

Luka Jagacic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Luka ætti að vera öllu Reynisfólki kunnugur en kom upphaflega til félagins sem leikmaður árið 2019. Hann lenti…

read more
Fréttatilkynning 1600 1115 Knattspyrnufélagið Reynir

Fréttatilkynning

Á dögunum rann út ráðningarsamningur milli knattspyrnudeildar Reynis og Haraldar Freys Guðmundssonar um þjálfun meistaraflokks karla. Halli hefur staðið vaktina með okkur frá því haustið 2017. Óhætt er að segja…

read more
Lokahóf knattspyrnudeildar 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Reynis var haldið í Reynisheimlinu laugardagskvöldið 19. september sl. Maggi Þóris á Réttinum bauð upp á glæsilegt hlaðborð og kom Jón Jónsson í heimsókn og skemmti gestum vel.…

read more
Stórsigur gegn KV á Blue vellinum 1600 1067 Knattspyrnufélagið Reynir

Stórsigur gegn KV á Blue vellinum

Reynismenn tóku á móti Knattspyrnufélagi Vestubæjar á Blue vellinum á fimmtudaginn. Í fyrri hálfleik voru leikmenn KV ívið sterkari án þess að skapa sér mörg hættuleg færi en í seinni…

read more
Markalaust jafntefli í baráttuleik 2560 1467 Knattspyrnufélagið Reynir

Markalaust jafntefli í baráttuleik

Reynir og Haukar gerðu markalaust jafntefli á Blue-vellinum í Sandgerði í leik þar sem var hart tekist á. Suðaustanáttin var nokkuð ákveðin og léku Reynismenn undan henni í fyrri hálfleik.…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.