Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Reynir í 1. deild eftir sigur á ÍA 2560 1440 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynir í 1. deild eftir sigur á ÍA

Leikurinn í kvöld þar sem spilað var til úrslita í 2 deildinni var alveg peninganna virði. Áhorfendur vel með á nótunum og trommusveit ÍA hélt uppi fjörinu á pöllunum. Reynismenn…

read more
Frábær sigur gegn sterku liði Kára 1200 978 Knattspyrnufélagið Reynir

Frábær sigur gegn sterku liði Kára

Reynismenn tóku á móti Kára á BLUE vellinum föstudaginn sl. Káramenn komust yfir á 33 mínútu með marki úr vítaspyrnu en Kristófer Páll jafnaði fyrir okkar menn eftir laglega skyndisókn…

read more
Súrt tap í fyrsta heimaleik 1600 1067 Knattspyrnufélagið Reynir

Súrt tap í fyrsta heimaleik

Reynismenn máttu sætta sig við tap í fyrsta heimaleik sumarins 2021 þegar sterkt lið KF kom í heimsókn á Blue-völlinn í 2. deildinni. Lokatölur urðu 0-2 í leik þar sem…

read more
Sanngjarn sigur í fyrsta leik 1600 1067 Knattspyrnufélagið Reynir

Sanngjarn sigur í fyrsta leik

Reynismönnum líður oftast vel í vindstrengnum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Það sást þegar þeir sóttu Hauka heim í fyrstu umferð 2. deildarinnar árið 2021. Reynir vann sanngjarnan 0-2 sigur á…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.