Einar og Ægir framlengja
Leikmennirnir Einar Sæþór Ólason og Ægir Þór Viðarsson hafa framlengt samninga sína við Reyni en þeir komu báðir til Reynis fyrir síðasta tímabil og léku með liðinu í 2. deild…
read moreLeikmennirnir Einar Sæþór Ólason og Ægir Þór Viðarsson hafa framlengt samninga sína við Reyni en þeir komu báðir til Reynis fyrir síðasta tímabil og léku með liðinu í 2. deild…
read moreAlexander Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Alexander er 33 ára Njarðvíkingur og á 182 leiki að baki í meistaraflokki með Njarðvík, Keflavík, Grindavík, Þrótti…
read moreVarnarmaðurinn Benedikt Jónsson hefur samið við Reyni um að leika með liðinu út næsta keppnistímabil. Benni, sem er 25 ára Keflvíkingur, kom fyrst til Reynis árið 2020 en hann hefur…
read moreRay Anthony Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Ray ætti að vera flestu knattspyrnufólki kunnugur en hann lék 336 leiki með Grindavík, Keflavík og GG…
read moreÁ fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ fyrr í þessari viku var leikmaður Reynis dæmdur í fimm leikja keppnisbann vegna óásættanlegrar hegðunar í leik liðsins við KF í 2. deild karla…
read moreNýlega tók Bjarki Már Árnason við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Reynisliðið hefur nú spilað nokkra leiki undir stjórn Bjarka Más og eru greinileg batamerki farin að sjást á leik…
read more