Fréttir frá Knattspyrnudeild Reynis

Æfingar hafnar á nýja gervigrasinu 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Æfingar hafnar á nýja gervigrasinu

Meistaraflokkur karla hóf æfingar á nýja gervigrasinu við Reykjaneshöllina núna í byrjun nóvember. Reynismenn tóku léttan æfingaleik við lið RB úr Reykjanesbæ nú í kvöld og voru myndirnar hér að…

read more
Dregið í Reynislukku 1800 825 Knattspyrnufélagið Reynir

Dregið í Reynislukku

Knattspyrnudeild Reynis ásamt barna og unglingaráði stóðu fyrir happdrætti nú á dögunum og var dregið síðdegis í dag, mánudaginn 15.nóvember 2021. Hér að neðan eru vinningsnúmerin í ár. Við óskum…

read more
Birkir áfram í okkar herbúðum 700 642 Knattspyrnufélagið Reynir

Birkir áfram í okkar herbúðum

Það gleður okkur að tilkynna að reynslumesti Sandgerðingurinn í okkar leikmannahóp, Birkir Freyr Sigurðsson, hefur framlengt samning sinn við okkur út næstkomandi tímabil. Birkir, sem er 29 ára gamall varnarmaður,…

read more
Mynd: Hafliði Breiðfjörð - Fótbolti.net
Benni framlengir 700 611 Knattspyrnufélagið Reynir

Benni framlengir

Það gleður okkur að tilkynna að varnarjaxlinn Benedikt Jónsson hefur framlengt samning sinn við okkur til loka næsta tímabils. Benni, sem er 24 ára Keflvíkingur, hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil…

read more
Strahinja framlengir 1600 1197 Knattspyrnufélagið Reynir

Strahinja framlengir

Það er stjórn KSD Reynis sönn ánægja að tilkynna að fyrirliðinn Strahinja Pajic hefur samið við Reyni út tímabilið 2023. Strax, eins og hann er oft kallaður, hefur verið lykilmaður…

read more
Luka ráðinn þjálfari Reynis 720 521 Knattspyrnufélagið Reynir

Luka ráðinn þjálfari Reynis

Luka Jagacic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Luka ætti að vera öllu Reynisfólki kunnugur en kom upphaflega til félagins sem leikmaður árið 2019. Hann lenti…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.