Dregið í Reynislukku

Dregið í Reynislukku 1800 825 Knattspyrnufélagið Reynir

Knattspyrnudeild Reynis ásamt barna og unglingaráði stóðu fyrir happdrætti nú á dögunum og var dregið síðdegis í dag, mánudaginn 15.nóvember 2021. Hér að neðan eru vinningsnúmerin í ár. Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum kærlega fyrir stuðninginn!

Hægt verður að nálgast vinninga á næstu dögum og munum við auglýsa það sérstaklega.

1 Icelandair Cargo – Gjafabréf 50.000 kr. hjá Icelandair 203
2 Hótel Vellir/900 Grill-Sportbar – Gjafabréf 50.000 kr. 196
3 Ice-Fish – Gjafabréf hjá 66 Norður 35.000 kr. 403
4 Ice-Fish – Gjafabréf hjá 66 Norður 35.000 kr. 236
5 VSFS – Vikudvöl í orlofshúsi 97
6 VSFS – Vikudvöl í orlofshúsi 334
7 Orkustöðin – 3 mánaða kort í hóptímasal Orkufit og Yoga 258
8 Orkustöðin – 3 mánaða kort í tækjasal + æfingaprógram 548
9 DUUS – Gisting með morgun- og kvöldverði. 331
10 Hótel Örk – Gisting með morgunverði. 559
11 Airport Associates – Gjafabréf 25.000 kr á Fisk-/Grillmarkaðnum 357
12 Nesmúr – Gjafakort í Bónus 20.000 kr. 465
13 Flatfiskur – Gjafakort í Kringlunni 20.000 kr. 47
14 Íþróttamiðstöðin í Sandgerði – mánaðarkort í þrek + Taska frá Jako 5
15 Íþróttamiðstöðin í Sandgerði – mánaðarkort í þrek + Sportvörur – Gjöf 534
16 Golfklúbbur Sandgerðis – hringur + hamborgari og drykkur fyrir tvo 456
17 Golfklúbbur Suðurnesja – Gjafabréf fyrir tvo 18 holur á Hólmsvelli. 2
18 Fiskfélagið – Gjafabréf + Illverk áskrift 527
19 Tölvulistinn – JBL bluetooth hátalari + Bakpoki frá Jako 241
20 BYKO – Pallahitari + KFC – Gjafabréf 429
21 BYKO – Kjöthitamælir + KFC – Gjafabréf 355
22 Bláa Lónið – Premium aðgagnur fyrir tvo + Húðvörur 62
23 Bláa Lónið – Premium aðgagnur fyrir tvo + Húðvörur 557
24 Fúsi Sértak – Gjafabréf 10.000 kr. í BYKO + Taska frá Jako 531
25 Fúsi Sértak – Gjafabréf 10.000 kr. í BYKO + Bakpoki frá Jako 20
26 Samkaup – Gjafabréf 10.000 kr. 442
27 Samkaup – Gjafabréf 10.000 kr. 525
28 ESJ – Gjafakort í Bónus 10.000 kr. + Icewear – Gjafabréf 459
29 ESJ – Gjafakort í Bónus 10.000 kr. + 900 Grill/Sportbar – Gjafabréf 178
30 Útfaraþjónusta Suðurnesja – Gjafakort í Bónus 10.000 kr. – Green Salad Story – Gjafabréf 51
31 Piccolo – Gjafabréf 10.000 kr. + Gulli Arnar Bakari – Gjafabréf 470
32 Ferðaþjónusta Reykjaness – 10.000 kr gjafabréf á KEF restaurant 359
33 Matarkjallarinn – Gjafabréf + Þarf alltaf að vera grín – áskrift 389
34 Þrír Frakkar – Gjafabréf + Þarf allta að vera grín – áskrift 529
35 Snyrtistofan Vallý – Dekur + 900 Grill-Sportbar – Gjafabréf 526
36 Spes – Gjafapoki + 900 Grill-Sportbar – Gjafabréf 200
37 Hárfaktorý – Gjafapoki + 900 Grill-Sportbar – Gjafabréf 128
38 Draumórar – Gjafabréf + 900 Grill-Sportbar – Gjafabréf 397
39 Víkurbásar – Vikuleiga í barnabás + Spilavinir – fjölskylduspil 567
40 Víkurbásar – Vikuleiga í barnabás + Spilavinir – fjölskylduspil 132
41 Víkurbásar – Vikuleiga í fullorðinsbás + Antons Mamma Mía – Gjafabréf 290
42 Víkurbásar – Vikuleiga í fullorðinsbás + Antons Mamma Mía – Gjafabréf 341
43 Toyota – Gjafabréf í smurningu + Langbest – Gjafabréf 244