Leikir framundan: Fótbolti.net mótið og Lengjubikarinn

Leikir framundan: Fótbolti.net mótið og Lengjubikarinn 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynismenn taka þátt í C deild Fótbolta.net mótsins í ár og eru í riðli 1 ásamt Augnablik, Hvíta Riddaranum og Elliða. Fyrsti leikur Reynis er útileikur gegn Hvíta Riddaranum á Fagverksvellinum við Varmá á morgun, sunnudaginn 23. janúar, og hefst leikurinn kl 12.

Leikir Reynis í Fótbolti.net mótinu:
Sunnudagur 23. jan kl. 12:00              Hvíti Riddarinn – Reynir          Fagverksvöllurinn Varmá
Fimmtudagur 27. jan kl. 20:15           Reynir – Elliði                           Nettó höllin – gervigras
Sunnudagur 6. feb kl. 17:00               Augnablik – Reynir                   Fagrilundur – gervigras

Leikið erum um sæti laugardaginn 12. febrúar.

Strax í kjölfarið fer af stað keppni í Lengjubikarnum en Reynismenn leika í B deild, riðli 2.
Hérna má sjá leikjadagskrá bikarsins á heimasíðu KSÍ.