Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ

Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ 2560 1244 Knattspyrnufélagið Reynir

Á dögunum mætti fulltrui Knattspyrnudeildar Reynis í Ráðhús Suðurnesjabæjar og skrifaði undir samning við sveitarfélagið um áframhaldandi samstarf. Stjórn Knattspyrnudeildar Reynis þakkar Suðurnesjabæ fyrir gott samstarf á liðnum árum og ómetanlegan stuðning. Það er mikilvægt fyrir íþróttafélög að eiga sterka og góða bakhjarla í sinni heimabyggð.

Mynd: Suðurnesjabær – Frá undirritun samstarfssamninga við íþróttafélög