Zoran Plazonic í Reyni

Zoran Plazonic í Reyni 1600 733 Knattspyrnufélagið Reynir

Miðjumaðurinn Zoran Plazonic hefur gengið til liðs við Reyni. Zoran er reynslumikill 33 ára Króati sem hefur leikið 86 leiki hér á landi og skorað í þeim 16 mörk. Hann lék 14 leiki með Njarðvík á síðasta tímabili en hann hefur einnig leikið með Vestra hér á landi.

Stjórn Knattspyrnudeild Reynis bindur miklar vonir við Zoran og hlakkar til samstarfsins á komandi sumri!

Dobrodošao Zoran!