Markalaust jafntefli í baráttuleik
Reynir og Haukar gerðu markalaust jafntefli á Blue-vellinum í Sandgerði í leik þar sem var hart tekist á. Suðaustanáttin var nokkuð ákveðin og léku Reynismenn undan henni í fyrri hálfleik.…
read moreReynir og Haukar gerðu markalaust jafntefli á Blue-vellinum í Sandgerði í leik þar sem var hart tekist á. Suðaustanáttin var nokkuð ákveðin og léku Reynismenn undan henni í fyrri hálfleik.…
read moreKnattspyrnudeild Reynis hefur samið við króatíska framherjann Ivan Prskalo um að leika með félaginu út tímabilið. Ivan hefur áður spilað hér á landi en hann var hjá Njarðvík sumrin 2019…
read moreAðalfundur Knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 8. júní sl. en fundinn átti að halda í byrjun mars en ekki varð að því vegna. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.…
read moreReynismenn áttu frekar dapran dag þegar grænklæddir nágrannar þeirra frá Njarðvík komu í heimsókn í 2. deildinni. Eftir markalausan og tíðindalítinn fyrri hálfleik náðu gestirnir forystu þegar aðeins tvær mínútur…
read moreReynismenn gerðu 2-2 jafntefli við sprækt lið Magna á Blue-vellinum í Sandgerði þar sem gestirnir að norðan skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Stór hluti vallargesta var enn á leið í sæti…
read moreReynismenn unnu verðskuldaðan stórsigur á Völsungum í dag. Gestirnir spiluðu undan sterkri suðaustanáttinni í fyrri hálfleik í láréttri rigningunni á Blue-vellinum í Sandgerði. Þeim grænklæddu gekk þó ekkert sérstaklega vel…
read more