Elfar næstu tvö tímabilin
Sandgerðingurinn ungi og efnilegi, Elfar Máni Bragason hefur samið við Reyni um að spila með liðinu til næstu tveggja tímabila. Elfar er fæddur árið 2004 og varð því 18 ára…
read moreSandgerðingurinn ungi og efnilegi, Elfar Máni Bragason hefur samið við Reyni um að spila með liðinu til næstu tveggja tímabila. Elfar er fæddur árið 2004 og varð því 18 ára…
read moreDregið var í Jólalukku Reynis í gær, mánudaginn 19. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1 Icelandair Cargo – 50.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair 177 2 Hótel Örk – gisting…
read moreSandgerðingurinn Ársæll Kristinn Björnsson hefur framlengt samning sinn við Reyni og gildir samningurinn út tímabilið 2023. Ársæll er 23 ára gamall miðjumaður en hann á að baki 62 leiki í…
read moreVarnarmaðurinn Óðinn Jóhannsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við knattspyrnudeild Reynis um að leika með liðinu í 3. deild karla á næsta tímabili. Óðinn er 25 ára Keflvíkingur en hann…
read moreAðalfundur knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimlinu við Stafnesveg föstudaginn 18. nóvember sl. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og má sjá fundargerð í heild sinni hér að neðan. Á…
read moreÞað gleður okkur að tilkynna að varnarmaðurinn knái Sindri Lars Ómarsson hefur skrifað undir samning við Reyni um að leika með félaginu í 3. deild karla á komandi tímabili. Þessi…
read more