Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Reynismenn fá liðsstyrk 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynismenn fá liðsstyrk

Björn Aron Björnsson er gengin til liðs við Reyni á láni út tímabilið frá Keflavík. Björn er 21 árs gamall og var á láni hjá Víði í 3. deildinni á…

read more
Hörður í Njarðvík 1200 873 Knattspyrnufélagið Reynir

Hörður í Njarðvík

Sóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur gengið til liðs við Njarðvík og mun leika með liðinu í 2. deild á komandi tímabili. Hörður kom til Reynis á miðju tímabili 2018 þegar liðið…

read more
Zoran Plazonic í Reyni 1600 733 Knattspyrnufélagið Reynir

Zoran Plazonic í Reyni

Miðjumaðurinn Zoran Plazonic hefur gengið til liðs við Reyni. Zoran er reynslumikill 33 ára Króati sem hefur leikið 86 leiki hér á landi og skorað í þeim 16 mörk. Hann…

read more
Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ 2560 1244 Knattspyrnufélagið Reynir

Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ

Á dögunum mætti fulltrui Knattspyrnudeildar Reynis í Ráðhús Suðurnesjabæjar og skrifaði undir samning við sveitarfélagið um áframhaldandi samstarf. Stjórn Knattspyrnudeildar Reynis þakkar Suðurnesjabæ fyrir gott samstarf á liðnum árum og…

read more
Silfur í Fótbolta.net mótinu 1170 876 Knattspyrnufélagið Reynir

Silfur í Fótbolta.net mótinu

Reynismenn léku í gær úrslitaleik í C deild Fótbolta.net mótsins gegn Haukum og fór leikurinn fram í Skessunni Hafnarfirði. Lið Hauka byrjaði betur og voru sterkari aðillinn fyrstu 30 mínútur…

read more
Jökull Máni í Reyni 1367 977 Knattspyrnufélagið Reynir

Jökull Máni í Reyni

Það gleður okkur að tilkynna að hinn bráðefnilegi varnarmaður, Jökull Máni Jakobsson, er genginn til liðs við okkur. Jökull, sem er 18 ára Keflvíkingur, kemur á láni frá Keflavík út…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.