Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Zoran Plazonic í Reyni 1600 733 Knattspyrnufélagið Reynir

Zoran Plazonic í Reyni

Miðjumaðurinn Zoran Plazonic hefur gengið til liðs við Reyni. Zoran er reynslumikill 33 ára Króati sem hefur leikið 86 leiki hér á landi og skorað í þeim 16 mörk. Hann…

read more
Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ 2560 1244 Knattspyrnufélagið Reynir

Samningur undirritaður við Suðurnesjabæ

Á dögunum mætti fulltrui Knattspyrnudeildar Reynis í Ráðhús Suðurnesjabæjar og skrifaði undir samning við sveitarfélagið um áframhaldandi samstarf. Stjórn Knattspyrnudeildar Reynis þakkar Suðurnesjabæ fyrir gott samstarf á liðnum árum og…

read more
Silfur í Fótbolta.net mótinu 1170 876 Knattspyrnufélagið Reynir

Silfur í Fótbolta.net mótinu

Reynismenn léku í gær úrslitaleik í C deild Fótbolta.net mótsins gegn Haukum og fór leikurinn fram í Skessunni Hafnarfirði. Lið Hauka byrjaði betur og voru sterkari aðillinn fyrstu 30 mínútur…

read more
Jökull Máni í Reyni 1367 977 Knattspyrnufélagið Reynir

Jökull Máni í Reyni

Það gleður okkur að tilkynna að hinn bráðefnilegi varnarmaður, Jökull Máni Jakobsson, er genginn til liðs við okkur. Jökull, sem er 18 ára Keflvíkingur, kemur á láni frá Keflavík út…

read more
Leikir framundan: Fótbolti.net mótið og Lengjubikarinn 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Leikir framundan: Fótbolti.net mótið og Lengjubikarinn

Reynismenn taka þátt í C deild Fótbolta.net mótsins í ár og eru í riðli 1 ásamt Augnablik, Hvíta Riddaranum og Elliða. Fyrsti leikur Reynis er útileikur gegn Hvíta Riddaranum á…

read more
Reynismenn fá tvo leikmenn 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynismenn fá tvo leikmenn

Knattspyrnudeild Reynis hefur samið við tvo leikmenn, þá Ægi Þór Viðarsson og Einar Sæþór Ólason. Báðir eru þeir af Suðurnesjum en þeir léku alla yngri flokka og upp í 2.…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.