Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2560 1707 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 8. júní sl. en fundinn átti að halda í byrjun mars en ekki varð að því vegna. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.…

read more
Aðalfundur KSF Reynis 2560 2097 Knattspyrnufélagið Reynir

Aðalfundur KSF Reynis

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis fór fram þriðjudaginn 8. júní sl. kl 20:00  í Reynisheimilinu. Til fundarins var boðað með viku fyrir var og sátu 15 félagar fundinn.   Sigursveinn Bjarni Jónsson…

read more
Þungur dagur í Sandgerði 1600 1186 Knattspyrnufélagið Reynir

Þungur dagur í Sandgerði

Reynismenn áttu frekar dapran dag þegar grænklæddir nágrannar þeirra frá Njarðvík komu í heimsókn í 2. deildinni. Eftir markalausan og tíðindalítinn fyrri hálfleik náðu gestirnir forystu þegar aðeins tvær mínútur…

read more
Grátlegt jafntefli en Reynismenn samt enn á toppnum 1600 1032 Knattspyrnufélagið Reynir

Grátlegt jafntefli en Reynismenn samt enn á toppnum

Reynismenn gerðu 2-2 jafntefli við sprækt lið Magna á Blue-vellinum í Sandgerði þar sem gestirnir að norðan skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Stór hluti vallargesta var enn á leið í sæti…

read more
Stórsigur Reynis í rigningunni í Sandgerði 1200 873 Knattspyrnufélagið Reynir

Stórsigur Reynis í rigningunni í Sandgerði

Reynismenn unnu verðskuldaðan stórsigur á Völsungum í dag. Gestirnir spiluðu undan sterkri suðaustanáttinni í fyrri hálfleik í láréttri rigningunni á Blue-vellinum í Sandgerði. Þeim grænklæddu gekk þó ekkert sérstaklega vel…

read more
Reynir í 1. deild eftir sigur á ÍA 2560 1440 Knattspyrnufélagið Reynir

Reynir í 1. deild eftir sigur á ÍA

Leikurinn í kvöld þar sem spilað var til úrslita í 2 deildinni var alveg peninganna virði. Áhorfendur vel með á nótunum og trommusveit ÍA hélt uppi fjörinu á pöllunum. Reynismenn…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.