Dregið í Reynislukku
Knattspyrnudeild Reynis ásamt barna og unglingaráði stóðu fyrir happdrætti nú á dögunum og var dregið síðdegis í dag, mánudaginn 15.nóvember 2021. Hér að neðan eru vinningsnúmerin í ár. Við óskum…
read moreKnattspyrnudeild Reynis ásamt barna og unglingaráði stóðu fyrir happdrætti nú á dögunum og var dregið síðdegis í dag, mánudaginn 15.nóvember 2021. Hér að neðan eru vinningsnúmerin í ár. Við óskum…
read moreÞað gleður okkur að tilkynna að reynslumesti Sandgerðingurinn í okkar leikmannahóp, Birkir Freyr Sigurðsson, hefur framlengt samning sinn við okkur út næstkomandi tímabil. Birkir, sem er 29 ára gamall varnarmaður,…
read moreÞað gleður okkur að tilkynna að varnarjaxlinn Benedikt Jónsson hefur framlengt samning sinn við okkur til loka næsta tímabils. Benni, sem er 24 ára Keflvíkingur, hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil…
read moreÞað er stjórn KSD Reynis sönn ánægja að tilkynna að fyrirliðinn Strahinja Pajic hefur samið við Reyni út tímabilið 2023. Strax, eins og hann er oft kallaður, hefur verið lykilmaður…
read moreLuka Jagacic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Luka ætti að vera öllu Reynisfólki kunnugur en kom upphaflega til félagins sem leikmaður árið 2019. Hann lenti…
read moreÁ dögunum rann út ráðningarsamningur milli knattspyrnudeildar Reynis og Haraldar Freys Guðmundssonar um þjálfun meistaraflokks karla. Halli hefur staðið vaktina með okkur frá því haustið 2017. Óhætt er að segja…
read more