Fréttir frá Knattspyrnufélagi Reynis

Lokahóf knattspyrnudeildar 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Reynis var haldið í Reynisheimlinu laugardagskvöldið 19. september sl. Maggi Þóris á Réttinum bauð upp á glæsilegt hlaðborð og kom Jón Jónsson í heimsókn og skemmti gestum vel.…

read more
Stórsigur gegn KV á Blue vellinum 1600 1067 Knattspyrnufélagið Reynir

Stórsigur gegn KV á Blue vellinum

Reynismenn tóku á móti Knattspyrnufélagi Vestubæjar á Blue vellinum á fimmtudaginn. Í fyrri hálfleik voru leikmenn KV ívið sterkari án þess að skapa sér mörg hættuleg færi en í seinni…

read more
Markalaust jafntefli í baráttuleik 2560 1467 Knattspyrnufélagið Reynir

Markalaust jafntefli í baráttuleik

Reynir og Haukar gerðu markalaust jafntefli á Blue-vellinum í Sandgerði í leik þar sem var hart tekist á. Suðaustanáttin var nokkuð ákveðin og léku Reynismenn undan henni í fyrri hálfleik.…

read more
Styrkur frá Suðurnesjabæ 987 676 Knattspyrnufélagið Reynir

Styrkur frá Suðurnesjabæ

Körfuknattleiksdeildar Reynis fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári og í lok keppnistímabils 2. deildar íslandsmótsins í körfuknattleik nú í vor vann körfuknattleikslið Reynis sér þáttökurétt í 1. deild…

read more
Hreinsun á knattspyrnusvæðinu 1536 966 Knattspyrnufélagið Reynir

Hreinsun á knattspyrnusvæðinu

Vaskur hópur úr sumarvinnu Suðurnesjabæjar hefur verið að störfum á knattspyrnusvæði Reynis síðustu vikuna. Þau hafa unnið frábært verk eins og má greinilega sjá á myndum hér að neðan og…

read more
Ivan Prskalo í Reyni 2560 1920 Knattspyrnufélagið Reynir

Ivan Prskalo í Reyni

Knattspyrnudeild Reynis hefur samið við króatíska framherjann Ivan Prskalo um að leika með félaginu út tímabilið. Ivan hefur áður spilað hér á landi en hann var hjá Njarðvík sumrin 2019…

read more

Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði

Það var sunnudaginn 15. september 1935 sem nokkrir ungir menn úr Sandgerði komu saman í skólahúsinu sem þá stóð við Skólatjörnina og stofnuðu félag til að spila saman knattspyrnu. Félagið ákváðu þeir að nefna Knattspyrnufélagið Reyni. Á stofnfundinum var jafnframt ákveðið hvernig búningar félagsins ættu að vera og er enn í dag farið eftir þeirri ákvörðun. Reynismerkið, sem allir þekkja, varð hins vegar ekki til fyrr en um 25 árum seinna þegar Sveinn Pálsson, teiknaði upp merkið á blað í eldhúsinu heima hjá sér.