Hreinsun á knattspyrnusvæðinu
Vaskur hópur úr sumarvinnu Suðurnesjabæjar hefur verið að störfum á knattspyrnusvæði Reynis síðustu vikuna. Þau hafa unnið frábært verk eins og má greinilega sjá á myndum hér að neðan og…
read moreVaskur hópur úr sumarvinnu Suðurnesjabæjar hefur verið að störfum á knattspyrnusvæði Reynis síðustu vikuna. Þau hafa unnið frábært verk eins og má greinilega sjá á myndum hér að neðan og…
read moreKnattspyrnudeild Reynis hefur samið við króatíska framherjann Ivan Prskalo um að leika með félaginu út tímabilið. Ivan hefur áður spilað hér á landi en hann var hjá Njarðvík sumrin 2019…
read moreAðalfundur Knattspyrnudeildar Reynis fór fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 8. júní sl. en fundinn átti að halda í byrjun mars en ekki varð að því vegna. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.…
read moreAðalfundur Knattspyrnufélagsins Reynis fór fram þriðjudaginn 8. júní sl. kl 20:00 í Reynisheimilinu. Til fundarins var boðað með viku fyrir var og sátu 15 félagar fundinn. Sigursveinn Bjarni Jónsson…
read moreReynismenn áttu frekar dapran dag þegar grænklæddir nágrannar þeirra frá Njarðvík komu í heimsókn í 2. deildinni. Eftir markalausan og tíðindalítinn fyrri hálfleik náðu gestirnir forystu þegar aðeins tvær mínútur…
read moreReynismenn gerðu 2-2 jafntefli við sprækt lið Magna á Blue-vellinum í Sandgerði þar sem gestirnir að norðan skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Stór hluti vallargesta var enn á leið í sæti…
read more