Lokahóf knattspyrnudeildar
Lokahóf Knattspyrnudeildar Reynis var haldið í Reynisheimlinu laugardagskvöldið 19. september sl. Maggi Þóris á Réttinum bauð upp á glæsilegt hlaðborð og kom Jón Jónsson í heimsókn og skemmti gestum vel.…
read moreLokahóf Knattspyrnudeildar Reynis var haldið í Reynisheimlinu laugardagskvöldið 19. september sl. Maggi Þóris á Réttinum bauð upp á glæsilegt hlaðborð og kom Jón Jónsson í heimsókn og skemmti gestum vel.…
read moreReynismenn tóku á móti Knattspyrnufélagi Vestubæjar á Blue vellinum á fimmtudaginn. Í fyrri hálfleik voru leikmenn KV ívið sterkari án þess að skapa sér mörg hættuleg færi en í seinni…
read moreReynir og Haukar gerðu markalaust jafntefli á Blue-vellinum í Sandgerði í leik þar sem var hart tekist á. Suðaustanáttin var nokkuð ákveðin og léku Reynismenn undan henni í fyrri hálfleik.…
read moreKörfuknattleiksdeildar Reynis fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári og í lok keppnistímabils 2. deildar íslandsmótsins í körfuknattleik nú í vor vann körfuknattleikslið Reynis sér þáttökurétt í 1. deild…
read moreVaskur hópur úr sumarvinnu Suðurnesjabæjar hefur verið að störfum á knattspyrnusvæði Reynis síðustu vikuna. Þau hafa unnið frábært verk eins og má greinilega sjá á myndum hér að neðan og…
read moreKnattspyrnudeild Reynis hefur samið við króatíska framherjann Ivan Prskalo um að leika með félaginu út tímabilið. Ivan hefur áður spilað hér á landi en hann var hjá Njarðvík sumrin 2019…
read more